BER.is
Brut Perfection Rosé
Lýsing: Fallega laxableikt međ mildum jarđarberjailmi og mikilli frođu. Mjög ljúft en ţó ferskt. Gengur vel međ laxi, kjúklingaréttum og alls kyns léttum réttum. Kampavín er jú rómađ fyrir fjölhćfni međ mat.
Um daginn fullyrti frćgasti vínrýnir landsins ađ árgangskampavíniđ Jacquesson Brut Rosé 1993 vćri frábćrt međ róstbíff(e. roast beef).
Rómantískasti drykkur sem til er í brúđkaup.
Vara Bers: JAC02
Framleiđandi: Champagne Jacquesson
Ár:
Áfengismagn: 12 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 5.139
Vnr ÁTVR:
Annađ: Brúđir og brúđgumar
Til baka