BER.is
Perelada 5 Finques Reserva
Lýsing: Dökkkirsuberjarautt međ fjólublárri rönd [unglegt]. Kröftugur svartur ávöxtur, krydd-, súkkulađi-, vanillu- og balsamilmur. Sumir finna líka romm og kókos sem minnir á rommkúlur! Mikill kraftur og góđ fylling í bragđi sem er breitt, langt og ţykkt {eins konar teningur?}. Langt eftirbragđ međ sterkum persónuleika.

5 Finques [katalónska] {áđur Fincas [sp.], sjálfstćđisbarátta Katalóna} vísar til ţeirra fimm víngarđa sem ţrúgur vínsins koma úr. Jarđvegur er mismunandi milli garđanna fimm: Finca Malaveďna {Víngarđur vonda nágrannans - yndislegt} [rauđur leir, granít stórgrýti], Pont de Molins [leir, fíngerđur jarđvegur], La Garriga [sandur, möl og kvartzgrjót], Espolla [flöguberg] og Finca Garbet {einhver fallegasti stađur í heimi - sjá forsíđu Bers} [flöguberg].

Víniđ er gert úr 5 ţrúgutegundum: Cabernet Sauvignon, Merlot, Syrah, Carińena [kat. Samsó], Garnacha [kat. Garnatxa] og Monastrell.
Ţetta glćsilega kraftavín endurspeglar vel fjölbreytilegan jarđveg Emporda [sp. Ampurdan] og ţrúgnasamsetningu.

Međ sérstökum samningi milli Perelada og Bers hefur tekizt ađ halda verđinu í nokkur ár undir 3 kKr.

Vara Bers: CP4013
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár: 2013
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 2.875
Vnr ÁTVR: 09747
Kjarni
Annađ: Nautakjöt, rjúpa, villiönd, sćgreifar
Til baka