BER.is
Essence de Gourmel XO
Lýsing: Ber ákvađ ađ prófa innflutning á gćđakoníaki. Leopold Gourmel hefur náđ gríđarlegum árangri á allra síđustu árum, sérstaklega í Frakklandi en ţó líka í Danmörku. Olivier Blanc stofnandi og eigandi fyrirtćkisins segir ţetta koníak vínsmakkarans. Umbúđir og útlit Essence de Gourmel fengu verđlaun fyrir fallegustu hönnun lúxusvöru í Frakklandi (landi hönnunarinnar?).
Svona vín er óhćtt ađ gefa vinum sínum, í von um ađ verđa bođin lögg, ţegar litiđ er í heimsókn.
Sumir segja ađ enn einu sinni hafi Ber landađ nördavíni, en flókinn ilmur vínsins minnir um sumt á viskíiđ alrćmda Lagavulin.
Vara Bers: Gou22
Framleiđandi: Cognac Leopold Gourmel
Ár:
Áfengismagn: 40 %
Lítrar: 0,5
Verđ ÁTVR: 7.777
Vnr ÁTVR: (10093)
Annađ:
Til baka