BER.is
Lagar de Baixo
Lısing: Rauðvín frá Bairrada í Portúgal, gert úr sjaldgæfri þrúgu, Baga, sem Dirk Niepoort hefur mikið dálæti á.
Ljósrúbínrautt. Kirsuber og brómber í frísklegri lykt. Þétt en fágað í bragði. Takið eftir áfengisprósentunni!

Vefir:
Vara Bers: NP1114
Framleiğandi: Niepoort
Ár: 2014
Áfengismagn: 11,4 %
Lítrar: 0,75
Verð ÁTVR: 2.777
Vnr ÁTVR: 23631 Sérflokkur
Annað: Fjölhæft matarvín, t.d. með önd eða kjúklingi.
Til baka