BER.is
Valbuena
Lýsing: Mjög dökkfjólublátt. Sterkur ávöxtur í nefi međ dćmigerđi RdD sveit. Svakalega bragđsterkt skađrćđisvín, tannískt og súrt en samt langt međ fínlegri endingu. Tók sig vel í glasinu. (hl: skásta Valbuena 1996 til ţessa! Hefur veriđ ódrykkjarhćf) Litla systir Unico., samt rosalegt vín. Sumum finnst ţađ grimmilegra en Unico enda yngra. Má beita á villigćs eđa sjófugl. Trúlega eina vín í heimi, sem rúllar yfir hangikjöt, en rústar neytandanum í leiđinni!
1995, 1996, 1997, 1998, 1999, 2000
Vara Bers: BVS0205
Framleiđandi: Bodegas Vega Sicilia
Ár: 2005
Áfengismagn: 13.5 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 15.626
Vnr ÁTVR: 06753
Sérpöntun
Annađ: Hreindýr, villigćs, sjófugl, hangikjöt
Til baka