BER.is
Alión Reserva
Lýsing: Alión ţykir framarlega í flokki nýju stórvínanna á Spáni (Vinos de alta expresión). Mjög ţétt og dökkt. Sterk berjalykt, kirsuber?, karamellulykt af franskri eik, enda geymt einöngu á nýrri franskri eik. Mikiđ og ţétt berjabragđ í bland viđ góđa eik. Allstamt, nokkuđ langt. Glćsivillibráđarvín.
1997, 1998, 1999, 2000 og 2001 (RP 95/100)
Vara Bers: BVA0113
Framleiđandi: Bodegas Vega Sicilia
Ár: 2012
Áfengismagn: 13.5 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 7.757
Vnr ÁTVR: 06751
Úrvalsdeild
Annađ: Gćs, rjúpa, nautasteikur, jafnvel grillađar
Til baka