BER.is
Valsotillo Crianza
Lýsing: Stórt Ribera del Duero vín. Ţéttur, dökkur litur. Dćmigerđur megn ilmur af kjöti, trufflusveppum og sveit. Öflugt ávaxtaríkt, ţétt og kjötmikiđ vín. Eitthvađ fyrir nördana ađ smakka.
Ţó er 2001 ekki eins mikiđ nördavín eins og fyrri árgangar. Bćđi sýra og skítalykt er dempađri en oft áđur og bragđiđ ţéttara međ hinum dćmigerđu mjúku tannínum sem einkenna áriđ 2001 á Spáni. Stíllinn minnir helzt á háklassa Bordó.
1997, 1998, 1999, 2001
Vara Bers: BIA0201
Framleiđandi: Bodegas Ismael Arroyo
Ár: 2001
Áfengismagn: 13,5 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 2.880
Vnr ÁTVR: (03970)
Annađ: Lamb, ostar, villibráđ s.s. gćs og sjófugl
Til baka