BER.is
Valsotillo Reserva
Lýsing: Hrikalegt dj... vín. Ógagnsćtt kolfjólublátt. Mikil fjósalykt, ţó heldur hóflegri en af kríönzu 99. Hráskinka, hnetur, brenndur sykur, ţó međ öflugum ávexti í hvellsúru, tannísku, löngu og fjandsamlegu víni. Hrikalegt. Mjög ţétt, tannískt og sýruríkt. Ţarf langa geymslu.
Parker letur ađra vínáhugamenn, en ţá sem eiga 25-30 ár eftir af lífi og lifur, fjárfestingar í ţessum grip.
Ekki drekka sjálfur og alls ekki gefa vinum sínum!
Eftir ađ líđa tók á 21. öldina hefur ţetta ţó lagazt lítiđ eitt.
Vara Bers: BIA0396
Framleiđandi: Bodegas Ismael Arroyo
Ár: 1996
Áfengismagn: 13.2 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 5.946
Vnr ÁTVR:
Annađ: Hvalkjöt, sjófugl, gćs
Til baka