BER.is
Valsotillo Cr. Magnum
Lýsing: Ber á árganga 1997, 1998 og hinn frábæra (sp. excelente) 1999 í þessari flöskustærð, sem sumir segja hina einu réttu. Þeir hinir sumu kalla 750 ml flöskur hálf-Magnum!
Hraustur enskur aðalsmaður sagði einu sinni: Gallinn við Magnum er að hann er of stór fyrir einn en ekki nóg fyrir tvo.
Vara Bers: BIA0297M
Framleiðandi: Bodegas Ismael Arroyo
Ár: 1997
Áfengismagn: 12.9 %
Lítrar: 1.5
Verð ÁTVR: 7.605
Vnr ÁTVR:
Annað: Lamb, naut, ostar, villibráð
Til baka