BER.is
Condado de Haza Crianza
Lýsing: Mjög dökkrauđblátt, algerlega ógagnsćtt. Mikill ristađur ilmur. Ţurr saltfiskur! Amerísk eik, beikonbitar. Mikiđ vín í bragđ, ţétt og stamt, svört kirsuber, súkkulađi og heslihnetur. Langt og flókiđ.
Vara Bers: CH0111
Framleiđandi: Bodegas Condado de Haza
Ár: 2011
Áfengismagn: 14,5 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 3.333
Vnr ÁTVR: 07970
Sérflokkur
Annađ: Lambahryggur, svínasteik, sviđ, villibráđ
Til baka