BER.is
Valduero Reserva
Lýsing: Vínin frá Valduero þykja með þeim fínlegustu og kvenlegustu í Ribera del Duero, en vín úr héraðinu eru gjarna mjög karlmannleg og erfið yfirferðar.
Fékk nýlega 94/100 á Parker en er samt býsna gott vín.
Vara Bers: VALD0211
Framleiðandi: Bodegas Valduero
Ár: 2009
Áfengismagn: 13 %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 4.444
Vnr ÁTVR: 10706
Sérflokkur
Annað: Lambakjöt, naut, hugsanlega hangikjöt
Til baka