BER.is
Valduero Gran Reserva 12 ára
Lýsing: 1996 var eitt stćrsta ár allra tíma í Ribera del Duero. Excelente eins og 1995 en vínin ţurfa lengri tíma en 1995 árgangurinn sem varđ strax ađgengilegur. Ţetta er fullţroska vín međ feitri berja- og jarđvegslykt.
Á tungu er víniđ mjúkt og ţykkt međ keim af karamellubrjóstsykri. Mjúk lending eftir hátt flug. Geymsluađferđ og víniđ eru í klassa međ Vega Sicila Unico.
Nú leggur Viadera-fjölskyldan til atlögu viđ Vega Sicilia međ miklu dýrara víni en Unico.
Mjög stórt vín á ferđ og glannalegt áhlaup.
Víniđ er ekki fáanlegt í Vínbúđum en mögulegt er ađ sérpanta ţađ.
Vara Bers: VALD0596
Framleiđandi: Bodegas Valduero
Ár: 1996
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verđ ÁTVR: 111.439
Vnr ÁTVR:
Annađ: Nautasteik, t.d. prime rib, entrecote, lambalćri
Til baka