BER.is
Valduero Gran Reserva
Lýsing: Aldamótasérútgáfa af Gran Reserva. Orðið vel þroskað og flauelsmjúkt.
Geymsluaðferð og vínið eru í klassa með Vega Sicila Unico.
Nú leggur Viadera-fjölskyldan til atlögu við Vega Sicilia með miklu dýrara víni en Unico.
Mjög stórt vín á ferð og glannalegt áhlaup.
Vínið er ekki fáanlegt í Vínbúðum en mögulegt er að sérpanta það.
Vara Bers: VALD0490
Framleiðandi: Bodegas Valduero
Ár: 1990
Áfengismagn: 14 %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 10.723
Vnr ÁTVR:
Annað: Nautasteik, t.d. prime rib, entrecote, lambalæri
Til baka