BER.is
Weingut Eichinger
Hérað Kamptal
Land: Austurríki
Lýsing: Birgit Eichinger rekur frábæra hvítvínsgerð í Kamptal í Austurríki, ~60 km NV af Vín. Hún bruggar þar Grüner Veltliner, Riesling, Roter Veltliner og Chardonnay úr þrúgum nokkurra beztu víngarða héraðsins.
Veffang: www.weingut-eichinger.at
Heimilisfang: Langenloiserstraße 365
A-3491 Strass
Vörueinkenni Vöruheiti Ár % Lítrar Verđ ÁTVR Vnr ÁTVR Hérađ Annađ
WE0316 Grüner Veltliner, Strasser Hasel 2016 12,7 0,75 2.685 23575 Reynsla Kamptal Léttir fiskréttir, ræk...
WE0516 Roter Veltliner, Strasser Stangl 2016 13 0,75 3.222 Kamptal Frísklegur fordrykkur....
WE0616 Chardonnay, Strasser Gaisberg 2016 13,5 0,75 3.555 23578 Sérflokkur Kamptal Humar og bragðmeiri fi...
WE0716 Grüner Veltliner, Strasser Gaisberg, 1st 2016 13,6 0,75 3.789 23579 Sérflokkur Kamptal Fiskur, kjúklingur. Má...
WE0816 Grüner Veltliner, Kammerner Lamm, 1st 2016 13,7 0,75 4.567 Kamptal Fjölhæft með mat, söku...
WE0916 Riesling, Zöbinger Gaisberg, 1st 2016 13,8 0,75 3.987 23581 Sérflokkur Kamptal Alls konar fiskréttir ...
Til baka