Blecua
Lýsing: Upprennandi stjarna Somontano. Dýrt og sjaldgæft. Bleksvart(nema hvað) og massíft. Flottur bordólegur ilmur, kaffi og sólber. Kröftugur ávöxtur, talsverð tannín. Hraustleg beinabygging! Ending breið og mjúk, þrátt fyrir tannín, hugsanlega v. Garnacha-innihalds. Beztu ber, beztu tunnur, strangt val. Kanadískur víndómari skrifaði "Watch out Latour".
Vara Bers: VdV1598
Framleiðandi:
Ár: 1998
Áfengismagn:  %
Lítrar: 0.75
Verð ÁTVR: 6,790
Vnr ÁTVR:
Til baka