Champagne Jacquesson
Cuvée 732 Brut
Lýsing: Fölgulliđ međ mikilli smágerđri frođu. Ilmríkt af grćnum eplum, nýbökuđu brauđi og votti af koníaki. Frísklegt, bragđgott og mjúkt. Löng fínleg ending.
Cuvée 732 tók nýlega sćti Cuvée 731 í nćstumárgangsröđ Jacquesson. Cuvée 728 var fyrst í röđinni og tók viđ af Perfection Brut, áramótavíni Gestgjafans 2003.
Markmiđ Jacquesson er ađ framleiđa óárgengt kampavín ţar sem gćđi ríkjandi árs fái ţó ađ njóta sín á kostnađ einsleitni "Excellence before consistency".
Eingöngu sjálfrennandi safi (fr. cuvée), ekkert pressuvín. Víniđ er ekki síađ og varđveitir ţví vel jarđeigind(fr. terroir) kampavínshérađsins.

Cuvée 728
68% vínsins voru af árgerđ 2000, afgangurinn eldri.
Víngarđar: Grand og Premier Cru 88%
Ţrúgusamsetning: 37% Pinot Meunier, 36% Chardonnay og 27% Pinot Noir

Cuvée 729
58% vínsins eru af árgerđ 2001, 42% af eldri árgöngum.
Víngarđar: Grand og Premier Cru 100%
Ţrúgusamsetning: 32% Pinot Meunier, 34% Chardonnay og 34% Pinot Noir
Cuvée 729 hefur hvarvetna fengiđ afburđagóđa dóma vínrýna og fékk nýlega 5 stjörnur, *****, af fimm mögulegum í enska víntímaritinu Decanter.

Vara Bers: JAC32
Framleiđandi: Champagne Jacquesson
Ár: (200
Áfengismagn: 12 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 3.590
Vnr ÁTVR:
Til baka