Perelada 3 Finques
Lýsing: Dökkkirsuberjarautt. Frískleg blanda af svörtum og rauđum ávöxtum ásamt ristuđum eikartónum í nefi {tónar vćru annars ađallega í eyrum}. Međalfylling í bragđi. Jafnvćgi er ágćtt milli ávaxtar, eikar, tanníns og áfengis. Eftirbragđ er nokkuđ langt og ţćgilegt.
3 Finques [katalónska] {áđur Fincas [sp.] en nú stendur sjálfstćđisbarátta Katalóna sem hćst} vísar til ţeirra ţriggja víngarđa ţar sem ţrúgur vínsins eru rćktađar. Jarđvegur er mismunandi milli garđanna ţriggja: Pont de Molins [leir, fíngerđur jarđvegur], La Garriga [sandur, möl og kvartzgrjót] og Espolla [flöguberg].
Víniđ er gert úr 5 ţrúgutegundum: Carińena [kat. Samsó], Garnacha [kat. Garnatxa], Syrah, Merlot og Cabernet Sauvignon. Eins og fjölbreyttur uppruni og ţrúgnasamsetning gćtu gefiđ til kynna er víniđ flókiđ í lykt og bragđi.
Vara Bers: CP3913
Framleiđandi: Castillo Perelada
Ár: 2013
Áfengismagn: 13,5 %
Lítrar: 0,75
Verđ ÁTVR: 2345
Vnr ÁTVR: 09525
Reynsla
Til baka