Fréttir
30.12.2004 Kampavínsumfjöllun Morgunblaðsins
 
Enn heggur Steingrímur en nú í annan knérunn. Daginn fyrir gamlársdag fjallaði Mogginn um kampavín, sem ekki var óeðlilegt í ljósi þess að megnisins af kampavíni og öðru freyðivíni er notið á gamlárskvöld.

Fjallað var um fjögur af kampavínum Bers frá Champagne Jacquesson:
Brut Perfection Rosé
Cuvée 728
Avize Grand Cru 1995
Grand Vin Signature 1995
Öll fengu vínin góða dóma en þau eru öll fáanleg í Vínbúðum nema Rosé, sem þarf að sérpanta en er ómaksins virði fyrir rómantískar veizlur eins og t.d. brúðkaup.


 Veldu síðu: <<  Til baka  75 76 77 78 79 80 81 82 83 84 85  Næsta síða  >>