Fréttir
12.12.2004 Góð grein um rauðu risana frá Ribera í Mogganum
 
Hinn rómaði sælkeri Steingrímur Sigurgeirsson skrifaði skemmtilega og fræðandi grein, "Rauðu risarnir frá Ribera", um rauðvínin frá Ribera del Duero í Tímarit Moggans um helgina.

Segja má það þarna séu orð í tíma töluð, þar sem fæstir vínáhugamenn á Íslandi virðast kannast við þetta stórmerkilega vínhérað, sem nýtur hæðar yfir sjávarmáli á spænsku hásléttunni norðan höfuðborgarinnar Madríd. Áin Duero, sem sveitin heitir eftir, fellur til vesturs og til sjávar í Portúgal en þar heitir áin Douro, sem Púrtvínsunnendur ugglaust kannast við.


 Veldu síðu: <<  Til baka  76 77 78 79 80 81 82 83 84 85 86  Næsta síða  >>