Fréttir
01.11.2013 1. nóvember 2013. Tama. Ný lína frá Anakena
 
Anakena-fólk hefur hringlað talsvert með vörulínur sínar gegnum tíðina.
Nú hafa þau breytt heiti stakgarðslínunnar (e. Single Vineyard) í Tama.
Chardonnay Tama var að byrja í reynslusölu en hér er trúlega á ferðinni bezti Chardonnay sem Anakena hefur nokkrum sinnum gert.