Fréttir
26.08.2003 Ber fćr umbođ fyrir frábćrt kampavín, Champagne Jacquesson
 
Nýlega hlotnađist Beri sá heiđur ađ gćta hagsmuna hins magnađa kampavínsframleiđanda Champagne Jacquesson hér á Íslandi.

Champagne Jacquesson er hátt skrifađ í heimalandinu, ţykir í flokki ţeirra 3 beztu.

Ţetta er lítiđ fjölskyldufyrirtćki, fćr megniđ af sínum ţrúgum, Pinot Noir, Pinot Meunier og Chardonnay, úr eigin víngörđum, sem er sjaldgćft í Kampavínshérađinu. Klassískar ađferđir eru notađar viđ víngerđina en vínin ţykja vönduđ, fínleg, mjúk og afar bragđgóđ.

Til ađ byrja međ verđur bođiđ upp á fjölárgangavínin Brut Perfection og Brut Perfection Rosé (ekta í brúđkaup) í sérverzlunum ÁTVR.

Árgangsvínin Grand Vin Signature og sérgarđsvíniđ Avize Grand Cru verđa fáanleg gegnum sérpöntun sem og tilkomumiklar stórar flöskur s.s. Magnum (fínar međ Formúlunni).

Ekki verđur bođiđ upp á Jacquesson í fernum. Veldu síđu: <<  Til baka  49 50 51 52 53 54